top of page
oragga_edited.jpg

Um okkur

Orri er atvinnuflugmaður sem elskar að taka ljósmyndir og hefur myndað frá örófi alda. Ragnhildur konan hans er sérfræðingur í uppstillingu ungbarna og ekki skemmir hvað henni finnst það skemmtilegt! Saman eiga þau 4 börn.

Við viljum að öllum líði vel í myndatöku hjá okkur, við hlustum á allar óskir og skilum frá okkur vönduðum vinnubrögðum.

Hafðu samband

Takk fyrir póstin, við munum hafa samband.

bottom of page